Sýningarnar „Út úr Skuggunum“ og „Bakslag“

Sýningarnar „Út úr Skuggunum“ og „Bakslag“

Í tilefni Hinsegin Hátíðar Norðurlands Eystra opnar ný sýning í Safnahúsinu á Húsavík þann 20. júní kl. 18:00 – ein sýning, tvær raddir sem mun standa í mánuð.

 

„Út úr Skuggunum“ dregur fram í dagsljósið (ósagða) sögu hinsegin fólks í Þingeyjarsýslu – sögur af þögn og sýnileika, skömm og stolti, ótta og ást.

 

„Bakslag“ varpar ljósi á vaxandi skugga á heimsvísu – þar sem réttindi sem unnist hafa með baráttu og frelsið til að lifa af einlægni og í samræmi við eigið sjálf eru sífellt meira ógnað. Áminning um að standa verður stöðugt vörð um jafnrétti og mannlega reisn.

 

Við opnunina verður stutt dagskrá og léttar veitingar. Mættu í litum regnbogans og sýndu samstöðu, stolt og stuðning við hinsegin samfélagið.

 

 

English

 

To mark the North Iceland Pride Festival, a new exhibition opens at Safnahúsið Húsavík on June 20th at 6 PM – one exhibition, two voices, which will be open for a month.

 

“Out of the Shadows” brings to light a (untold) queer history of Þingeyjarsýsla – stories of silence and visibility, of shame and pride, of fear and love.

 

“Backlash” casts light on the growing shadow around the world – where hard-won rights and the freedom to live authentically are under increasing threat. It


is a stark reminder that equality and human dignity must always be defended.

 

Join us for a short program and refreshments at the opening. Wear the colours of the rainbow and show your solidarity, pride, and support for the LGBTQ community.


UPPLÝSINGAR

Staðsetning: Safnahúsið í Húsavík
Dagsetning: 20.06.25
Tími: Sýningin opnar kl. 18.00. Stutt dagskrá og léttar veitingar.

Enginn aðgangseyrir. 

DEILA

Fleiri fréttir og viðburðir

12. maí 2025
Hátíðardagskrá í Hrísey
12. maí 2025
Regnbogamessa í Hríseyjarkirkju
Pub quiz með Villa Vandræðaskáld
12. maí 2025
Villi Vandræðaskáld