Hátíðardagskrá Hinsegin Hrísey
Hátíðardagskrá í Hrísey
Fögnum fjölbreytileikanum á Hinsegin dögum í Hrísey í þriðja sinn.
Kl. 14.00 Gleðigangan leggur af stað frá hátíðarsvæði_ Siggi Gunnars verður á vagninum og heldur uppi stuðinu.
Eftir gönguna er dagskrá á hátíðarsvæðinu Siggi Gunnars verður kynnir- Margrét Erla Maack og Gógó Starr, drottningarnar úr Kjallarakabarett í Þjóðleikhúskjallaranum mæta ásamt fleirum með míni-drag-sirkus fyrir alla fjölskylduna.
Svana Dan býður upp á vinabandagerð á hátíðarsvæðinu.
Flutt verður ávarp.
Sundlaugardiskó fyrir börnin frá kl 16.00 -Ungmennafélagið Narfi.
Kl. 21.00 Kabarett í Sæborg. Margrét Erla Maack og Gógó Starr ásamt húllakvendinu Bobbie Michelle, sirkusfolanum Nonna og kabarettdívunni Daphne Always. ATH sýningin er sexí og fyndin og hentar ekki börnum né fólki sem óttast undur mannslíkamans.
Dj- Margrét Maack eftir sýningu. Aðgangseyrir 3.000kr.
UPPLÝSINGAR
Staðsetning: Víðsvegar um Hrísey
Dagsetning: 21.06.25
Tími: Dagskrá hefst kl. 14:00 og stendur fram á kvöld.
