Krassoff á Hinsegin hátíð

Krassoff & dansarar í Hlöðunni-litla garði á AKureyri

Krassoff ásamt tveimur dönsurum koma fram í Hlöðunni-litla garði á AKureyri í tilefni af Hinsegin hátíðinni á Norðurlandi eystra.

Krassoff blandar listformum saman í heila upplifun þar sem hún kemur fram í karakter ásamt dönsurum sem gera hreyfingu og sögu laga hennar sjónræna. Sjálf syngur hún og dansar með. Svartir búningarnir byggja á kynjuðum flíkum settum saman á mis-óhefðbundinn hátt, og förðunin á fána tvíkynhneigðra og í leiðinni hugmyndum um kyn og kynhlutverk. Tónlistin er að mestu tilraunakennd, dimm og kröftug raftónlist í popp ívafi, þar sem feminískir textarnir eru hvassir, en röddin mjúk og marglaga. Lögin spiluð saman mynda stærri heild þar sem saga persónunnar Hennar er líka saga svo margra kvenna. Krassoff lofar trylltum töktum bæði í hljóði og hreyfingu!

Krassoff unnu nýlega "rising star" verðlaunin á Reykjavík Fringe Festival.

Efnið sem verður flutt er væntanleg concept-plata, Hún, sem segir frá sögu Hennar og Hennar sjálfsuppgötvunar/heilunarferli í gegn um tónlist, ljóðlist og dans (O.fl.) með sterkar femíniskar áherslur og einnig út frá hinseginleikanum. Sem sagt persónuleg narratíva en með áherslu á félagsleg öfl og orsakir og hvernig hið innra og ytra tvinnast þannig saman.

Dansarar eru: Ása María Sigrúnardóttir og Diljá Þorbjargardóttir.

English:
Krassoff is the alter ego of interdisciplinary artist Kristína Rannveig Jóhannsdóttir, who performs her own music and choreography along with dancers that join her in an experimental contemporary dance performance. It functions both as a concert and dance piece, anything in between or more. She builds her own little world on stage exploring topics around personal growth with a queer feminist perspective. Krassoff is dynamic, fragile as she is sharp, strong while soft, and dark and intense while also a little humorous.

The music can be described as dark and experimental electropop in which layered vocals, dreamy melodies, poetry and beats are often prominent. Lyrics and concepts play a big role in her songwriting and each song has its emotion as a drive. The music is therefore not limited to any genre, (or art form for that matter), but the stories of each song reveal a bigger picture when played and performed together. There is a feminist theme throughout the set, and while the story so abstractly told is that of a character, it could still be the story of so many women.

Comments about Krassoff describe e.g. a visualization and feeling of dance in the music, and that the music takes the audience on a journey both visually and emotionally.

Dancers are: Ása María Sigrúnardótttir and Diljá Þorbjargardóttir.


Spotify prófíll:

https://open.spotify.com/artist/4ysUFwfb0FHYoaMdyu02CN?si=9WcR5Dc-SiOrk_7533l7ig 


Tónlistarmyndband:

https://youtu.be/yKq-xQEWDAQ?si=NQ190vJ96VJZWgZ0 

UPPLÝSINGAR

Staðsetning: Hlaðan, Litla-Garði á Akureyri
Dagsetning: 21.06.25
Tími: 21:00 (sýningin er tæp klukkustund)

Enginn aðgangseyrir

DEILA

Fleiri fréttir og viðburðir

19. júní 2025
Í Akureyrarkirkju
15. júní 2025
Torgið málað, grill og leikir