Hinsegin tónlistarkvöld
Pride Music night Gamla bæjarins
Gamli bærinn tekur að sjálfsögðu þátt og verður með sérstakan pride drykk á boðstólum, pride tónlist og auðvitað góða stemningu.
Ekki láta þig vanta!
UPPLÝSINGAR
Staðsetning: Gamli bærinn í Mývatnssveit
Dagsetning: 20.06.25
Tími: 22:00
